Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour