Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ekki klæða þig í! Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ekki klæða þig í! Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour