54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2017 10:06 Gunnar Kristinn Þórðarson, Katrín Johnson og Karl Pétur Jónsson eru á meðal umsækjenda. 54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari Ráðningar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari
Ráðningar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira