Everton fær ekki heldur Rangnick Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2017 14:30 Ralf Rangnick hefur átt stóran þátt í uppgangi RB Leipzig. Vísir/Getty Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira