Ófeigur er haldinn stelsýki: „Hann er með hanskablæti“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. nóvember 2017 19:24 Í Mosfellsbær býr kötturinn Ófeigur, sem haldinn er stelsýki, en hann er með sérstakt hanskablæti og hefur stolið tugum hanska af nágrönnum sínum. Ólöf Loftsdóttir, eigandi Ófeigs, sem var kominn með mikið samviskubit vegna fórnarlambanna, tók upp á því að setja góssið út á snúru svo að nágrannar geti sótt það. Þrátt fyrir að vera oftast alveg rosalega ljúfur og góður glímir hann við afar sérstaka áhættuhegðun en hann stelur ýmsu frá nágrönnum sínum og kemur með heim. „Hann hefur komið með hluti sem eru augljóslega inni hjá fólki. Það er enginn sem skilur eftir nærföt úti þannig það er alveg augljóst að hann er að fara inn um glugga hjá fólki og stela,“ segir Ólöf. Hún segir að fyrst hafi borið á þessu furðulega atferli Offa í vor. Þýfið varð alltaf meira og meira og gat hún ekki annað en reynt að ná til fórnarlamba Offa með því að hengja góssið á snúru í garðinum svo að þeir geti sótt það. Offi hefur sérstakan áhuga á hönskum en það er allur gangur á því hverju hann stelur. Offi er það klár, að ef hann stelur hanska einn daginn finnur hann hinn úr parinu þann næsta og kemur með heim. „Hann er náttúrulega með hanskablæti. Það er alveg ljóst. Það er blæti fyrir vinnuhönskum,“ segir Ólöf. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Í Mosfellsbær býr kötturinn Ófeigur, sem haldinn er stelsýki, en hann er með sérstakt hanskablæti og hefur stolið tugum hanska af nágrönnum sínum. Ólöf Loftsdóttir, eigandi Ófeigs, sem var kominn með mikið samviskubit vegna fórnarlambanna, tók upp á því að setja góssið út á snúru svo að nágrannar geti sótt það. Þrátt fyrir að vera oftast alveg rosalega ljúfur og góður glímir hann við afar sérstaka áhættuhegðun en hann stelur ýmsu frá nágrönnum sínum og kemur með heim. „Hann hefur komið með hluti sem eru augljóslega inni hjá fólki. Það er enginn sem skilur eftir nærföt úti þannig það er alveg augljóst að hann er að fara inn um glugga hjá fólki og stela,“ segir Ólöf. Hún segir að fyrst hafi borið á þessu furðulega atferli Offa í vor. Þýfið varð alltaf meira og meira og gat hún ekki annað en reynt að ná til fórnarlamba Offa með því að hengja góssið á snúru í garðinum svo að þeir geti sótt það. Offi hefur sérstakan áhuga á hönskum en það er allur gangur á því hverju hann stelur. Offi er það klár, að ef hann stelur hanska einn daginn finnur hann hinn úr parinu þann næsta og kemur með heim. „Hann er náttúrulega með hanskablæti. Það er alveg ljóst. Það er blæti fyrir vinnuhönskum,“ segir Ólöf.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira