Kári Kristján: Verður helvíti gæjalegur leikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 14:30 Kári Kristján í leik gegn Fjölni. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00
Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00