Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2017 17:15 Watson í leik með Houston. vísir/getty Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017 NFL Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017
NFL Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira