Uma Thurman of reið til að tjá sig Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2017 11:30 Uma Thurman hefur greinilega mikið að segja um þetta skelfilega mál. Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Fjölmargir einstaklingar hafa stigið fram og sakað þess menn um kynferðisofbeldi og er nú þegar hafin rannsókn lögreglu á málum Harvey Weinstein og Kevin Spacey. Leikkonan Uma Thurman var spurð út í málin í viðtali hjá Access Hollywood um helgina og treysti hún sér hreinlega ekki til þess að tjá sig um það. „Í gegnum árin hef ég lært að þegar ég tjái mig í bræði, kem ég sjálfri mér alltaf í vandræði,“ segir Thurman. „Ég sé oft eftir því hvernig ég kem hlutunum frá mér og því hef ég bara verið að bíða, bíða eftir því að reiðin renni af mér. Þegar ég er tilbúin mun ég segja það sem mig langar að segja.“ Uma Thurman vann til að mynda með Harvey Weinstein í kvikmyndunum Kill Bill. Uma Thurman's response when asked about the flood of sexual misconduct allegations....wow. pic.twitter.com/Sw5Br1GwFg— Yashar Ali (@yashar) November 4, 2017 MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Mál Harvey Weinstein Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Fjölmargir einstaklingar hafa stigið fram og sakað þess menn um kynferðisofbeldi og er nú þegar hafin rannsókn lögreglu á málum Harvey Weinstein og Kevin Spacey. Leikkonan Uma Thurman var spurð út í málin í viðtali hjá Access Hollywood um helgina og treysti hún sér hreinlega ekki til þess að tjá sig um það. „Í gegnum árin hef ég lært að þegar ég tjái mig í bræði, kem ég sjálfri mér alltaf í vandræði,“ segir Thurman. „Ég sé oft eftir því hvernig ég kem hlutunum frá mér og því hef ég bara verið að bíða, bíða eftir því að reiðin renni af mér. Þegar ég er tilbúin mun ég segja það sem mig langar að segja.“ Uma Thurman vann til að mynda með Harvey Weinstein í kvikmyndunum Kill Bill. Uma Thurman's response when asked about the flood of sexual misconduct allegations....wow. pic.twitter.com/Sw5Br1GwFg— Yashar Ali (@yashar) November 4, 2017
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Mál Harvey Weinstein Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira