Seinni bylgjan: Glórulaus dómur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 09:30 Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30