Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2017 09:00 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. Skjáskot Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017 Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017
Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira