Rakel Dögg í pásu: Lífið nær lengra en fram yfir næsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 08:00 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Ernir Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir lék ekki með Garðabæjarliðinu í síðasta leik liðsins í Olís-deild kvenna þar sem Stjarnan tapaði á móti ÍBV úti í Eyjum. Þá er óvist hvenær hún byrjar aftur að spila. Rakel Dögg var á skýrslu í leiknum en kom ekkert við sögu. Hún er að jafna sig eftir að hafa dottið á hnakkann í leik Stjörnunnar og Gróttu fyrir níu dögum síðan. Rakel hefur áður fengið slæmt höfuðhögg sem varð á endanum til þess að hún hætti í handbolta um tíma. Hún byrjaði hinsvegar aftur að spila en ætlar ekki að taka neina áhættu að þessu sinni. Rakel segist í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag að henni hafi liðið illa eftir leikinn en fór síðan á æfingu seinna í vikunni þegar henni fór að líða betur. „Á æfingunni kom skýrt í ljós að ég á nokkuð í land og því verð ég að taka lífinu með ró áfram,“ sagði Rakel Dögg í viðtalinu við Ívar. Rakel Dögg Bragadóttir var búin að skora 24 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Stjörnunni í Olís-deildinni, sex mörk í leik, og það munar mikið um hana. „Það er óvíst hvenær ég mæti til leiks á nýjan leik. Heilsan til framtíðar skiptir mestu máli og lífið nær lengra en fram yfir næsta leik þótt manni þyki á stundum annað,“ sagði Rakel ennfremur. Stjörnuliðið hefur aðeins unnið 2 af fyrstu 6 leikjum tímabilsins og situr eins og er í fimmta sæti eða utan úrslitakeppni. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir lék ekki með Garðabæjarliðinu í síðasta leik liðsins í Olís-deild kvenna þar sem Stjarnan tapaði á móti ÍBV úti í Eyjum. Þá er óvist hvenær hún byrjar aftur að spila. Rakel Dögg var á skýrslu í leiknum en kom ekkert við sögu. Hún er að jafna sig eftir að hafa dottið á hnakkann í leik Stjörnunnar og Gróttu fyrir níu dögum síðan. Rakel hefur áður fengið slæmt höfuðhögg sem varð á endanum til þess að hún hætti í handbolta um tíma. Hún byrjaði hinsvegar aftur að spila en ætlar ekki að taka neina áhættu að þessu sinni. Rakel segist í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag að henni hafi liðið illa eftir leikinn en fór síðan á æfingu seinna í vikunni þegar henni fór að líða betur. „Á æfingunni kom skýrt í ljós að ég á nokkuð í land og því verð ég að taka lífinu með ró áfram,“ sagði Rakel Dögg í viðtalinu við Ívar. Rakel Dögg Bragadóttir var búin að skora 24 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Stjörnunni í Olís-deildinni, sex mörk í leik, og það munar mikið um hana. „Það er óvíst hvenær ég mæti til leiks á nýjan leik. Heilsan til framtíðar skiptir mestu máli og lífið nær lengra en fram yfir næsta leik þótt manni þyki á stundum annað,“ sagði Rakel ennfremur. Stjörnuliðið hefur aðeins unnið 2 af fyrstu 6 leikjum tímabilsins og situr eins og er í fimmta sæti eða utan úrslitakeppni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira