Valskonur komnar á toppinn | Sterkur sigur Hauka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2017 18:44 Hallveig Jónsdóttir skoraði 21 stig fyrir Val í sigrinum á Snæfelli. vísir/eyþór Valur tyllti sér á topp Domino's deildar kvenna með 71-78 útisigri á Snæfelli í dag. Hallveig Jónsdóttir skoraði 21 stig fyrir Valskonur sem eru með 10 stig eftir fyrstu sex umferðirnar. Snæfell var sex stigum yfir í hálfleik, 38-32, en Valur var sterkari aðilinn í seinni hálfleik, hélt heimakonum í aðeins 29 stigum og vann á endanum með sjö stigum, 71-78. Valur hafði mikla yfirburði undir körfunni; skoraði 34 stig inni í teig gegn 22 og tók 58 fráköst gegn 41. Alexandra Petersen var atkvæðamikil í liði Vals með 18 stig, 10 fráköst og sjö stoðsendingar. Kristen McCarthy skoraði 25 stig, tók 14 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í liði Snæfells sem er í 7. sæti deildarinnar.Cherise Daniel skoraði 38 stig og tók 12 fráköst í liði Hauka.vísir/antonHaukar unnu sterkan sigur á Keflavík, 81-78, þegar liðin mættust í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Cherise Daniel og Helena Sverrisdóttir fóru fyrir Haukaliðinu sem hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum og situr í 2. sæti deildarinnar. Keflvíkingar eru hins vegar aðeins með fjögur stig í 6. sætinu. Keflavík var 16 stigum yfir, 53-69, fyrir lokaleikhlutann. Haukar unnu hann 28-9 og leikinn 81-78. Daniel var með 38 stig og 12 fráköst í liði Hauka. Helena skoraði 22 stig, tók 15 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal sex boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 10 stig og Fanney Ragnarsdóttir átta, þ.á.m. körfuna sem gulltryggði sigur Hauka. Brittanny Dinkins var með þrefalda tvennu í liði Keflavíkur; 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þóranna Kika Hodge-Carr skoraði 17 stig og tók átta fráköst. Þá vann Breiðablik 60-75 sigur á Njarðvík.Snæfell-Valur 71-78 (23-18, 15-14, 14-18, 19-28)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 25/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 15, Sara Diljá Sigurðardóttir 12/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 12, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/7 fráköst, Alexandra Petersen 18/10 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/8 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0.Haukar-Keflavík 81-78 (21-27, 19-20, 13-22, 28-9)Haukar: Cherise Michelle Daniel 38/12 fráköst, Helena Sverrisdóttir 22/15 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 8, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 3, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 23/13 fráköst/13 stoðsendingar/6 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 17/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Njarðvík-Breiðablik 60-75 (13-17, 21-15, 13-23, 13-20)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/14 fráköst, Hrund Skúladóttir 15, Ína María Einarsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, María Jónsdóttir 0/9 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Breiðablik: Ivory Crawford 34/17 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 10/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst/4 varin skot, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Marín Laufey Davíðsdóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Breiðablik 67-82 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. 28. október 2017 18:45 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Valur tyllti sér á topp Domino's deildar kvenna með 71-78 útisigri á Snæfelli í dag. Hallveig Jónsdóttir skoraði 21 stig fyrir Valskonur sem eru með 10 stig eftir fyrstu sex umferðirnar. Snæfell var sex stigum yfir í hálfleik, 38-32, en Valur var sterkari aðilinn í seinni hálfleik, hélt heimakonum í aðeins 29 stigum og vann á endanum með sjö stigum, 71-78. Valur hafði mikla yfirburði undir körfunni; skoraði 34 stig inni í teig gegn 22 og tók 58 fráköst gegn 41. Alexandra Petersen var atkvæðamikil í liði Vals með 18 stig, 10 fráköst og sjö stoðsendingar. Kristen McCarthy skoraði 25 stig, tók 14 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í liði Snæfells sem er í 7. sæti deildarinnar.Cherise Daniel skoraði 38 stig og tók 12 fráköst í liði Hauka.vísir/antonHaukar unnu sterkan sigur á Keflavík, 81-78, þegar liðin mættust í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Cherise Daniel og Helena Sverrisdóttir fóru fyrir Haukaliðinu sem hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum og situr í 2. sæti deildarinnar. Keflvíkingar eru hins vegar aðeins með fjögur stig í 6. sætinu. Keflavík var 16 stigum yfir, 53-69, fyrir lokaleikhlutann. Haukar unnu hann 28-9 og leikinn 81-78. Daniel var með 38 stig og 12 fráköst í liði Hauka. Helena skoraði 22 stig, tók 15 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal sex boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 10 stig og Fanney Ragnarsdóttir átta, þ.á.m. körfuna sem gulltryggði sigur Hauka. Brittanny Dinkins var með þrefalda tvennu í liði Keflavíkur; 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þóranna Kika Hodge-Carr skoraði 17 stig og tók átta fráköst. Þá vann Breiðablik 60-75 sigur á Njarðvík.Snæfell-Valur 71-78 (23-18, 15-14, 14-18, 19-28)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 25/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 15, Sara Diljá Sigurðardóttir 12/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 12, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/7 fráköst, Alexandra Petersen 18/10 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/8 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0.Haukar-Keflavík 81-78 (21-27, 19-20, 13-22, 28-9)Haukar: Cherise Michelle Daniel 38/12 fráköst, Helena Sverrisdóttir 22/15 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 8, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 3, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 23/13 fráköst/13 stoðsendingar/6 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 17/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Njarðvík-Breiðablik 60-75 (13-17, 21-15, 13-23, 13-20)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/14 fráköst, Hrund Skúladóttir 15, Ína María Einarsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, María Jónsdóttir 0/9 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Breiðablik: Ivory Crawford 34/17 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 10/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst/4 varin skot, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Marín Laufey Davíðsdóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Breiðablik 67-82 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. 28. október 2017 18:45 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Breiðablik 67-82 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. 28. október 2017 18:45