Hrafnhildur náði EM-lágmörkum í fjórum greinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2017 16:46 Hrafnhildur er búin að tryggja sér þátttökurétt í fjórum greinum á EM í Danmörku í desember. vísir/stefán Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund) Sund Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund)
Sund Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira