Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2017 09:00 Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu. Arnar Björnsson ræddi við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar tvö þar sem þeir ræddu um tímabilið til þess og samband hans og föður hans. „Ég er búinn að bæta mig mikið, líkamlega andlega og leikfræðilega. Ég er búinn að bæta mig í öllu. Ég tók matarræðið aðeins i gegn í sumar og byrjaði að borða aðeins hollari mat. Það hefur hjálpað mér,“ sagði Daníel við Arnar. Faðir hans Ingi Rafn Jónsson lék með Val og landsliðinu og hann fylgist vel með syni sínum. „Hann er alltaf á bakinu á mér. Í hverjum leik er hann að setja út á eitthvað,“ segir Daníel en Ingi Rafn lék með hinu sigursæla Valsliði á tíunda áratugnum og varð mörgum sinnum Íslands- og bikarmeistari. Daníel stefnir á atvinnumennsku en er samningsbundinn Haukum og ætlar að einbeita sér að því að spila vel með liðinu í vetur. Stefnir hann á að blanda sér í baráttuna um markakóngstitilinn? „Já maður stefnir að því fyrst þetta er búið að ganga svona vel í haust. Þá heldur maður því bara áfram,“ segir Daníel en hver er framtíðardraumurinn? „Atvinnumennskan er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir Daníel. Barcelona eða Paris St. Germain? „Bara það sem kemur upp og er spennandi,“ sagði Daníel að lokum en það má sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira
Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu. Arnar Björnsson ræddi við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar tvö þar sem þeir ræddu um tímabilið til þess og samband hans og föður hans. „Ég er búinn að bæta mig mikið, líkamlega andlega og leikfræðilega. Ég er búinn að bæta mig í öllu. Ég tók matarræðið aðeins i gegn í sumar og byrjaði að borða aðeins hollari mat. Það hefur hjálpað mér,“ sagði Daníel við Arnar. Faðir hans Ingi Rafn Jónsson lék með Val og landsliðinu og hann fylgist vel með syni sínum. „Hann er alltaf á bakinu á mér. Í hverjum leik er hann að setja út á eitthvað,“ segir Daníel en Ingi Rafn lék með hinu sigursæla Valsliði á tíunda áratugnum og varð mörgum sinnum Íslands- og bikarmeistari. Daníel stefnir á atvinnumennsku en er samningsbundinn Haukum og ætlar að einbeita sér að því að spila vel með liðinu í vetur. Stefnir hann á að blanda sér í baráttuna um markakóngstitilinn? „Já maður stefnir að því fyrst þetta er búið að ganga svona vel í haust. Þá heldur maður því bara áfram,“ segir Daníel en hver er framtíðardraumurinn? „Atvinnumennskan er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir Daníel. Barcelona eða Paris St. Germain? „Bara það sem kemur upp og er spennandi,“ sagði Daníel að lokum en það má sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira