Seinni bylgjan: Best í september Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 15:15 mynd/skjáskot Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00