Best klædda fólkið í framboði Benedikt Bóas, Guðný Hrönn og Stefán Þór Hjartarson skrifa 19. október 2017 17:00 Þessir einstaklingar komust á lista yfir best klædda fólkið í framboði. Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður. Tíska og hönnun Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður.
Tíska og hönnun Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira