Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour