Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour