Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 23:00 Kelly Sildaru á Laureus verðlaunhátið íþróttaheimsins. Vísir/Getty Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Kelly Sildaru er fimmtán ára súperstjarna á snjóbrettum og margverðlaunuð frá síðustu stórmótum í sinni grein. Hún er líka komin í hóp þekktustu íþróttamanna Eistlands. Kelly var aðeins nýorðin tólf ára þegar vetrarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Sotsjí í Rússlandi 2014 en ætlaði sér stóra hluti á leikunum í Pyeongchang í febrúar næstkomandi. Hún vann gull á X-leiknum í Aspen 2016 þegar hún var þrettán ára gömul og varð með því yngsti gullverðlaunahafi sögunnar á X-leikunum. Hún vann gullið einnig í ár. Kelly Sildaru er einnig í forystu í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í brekkustíl (slopestyle) á þessu tímabili. Hún fékk fyrst að keppa í heimsmeistarakeppni fullorðinna 27.ágúst síðastliðinn og varð þá heimsmeistari í brekkustíl. Sildaru var því álitin mjög sigurstrangleg á leikunum í Pyeongchang en það verður ekkert af því að hún keppi þar. Kelly sleit krossband við æfingar á Nýja-Sjálandi og verður frá í sex til níu mánuði. Dagens Nyheder segir frá. Kelly Sildaru er frá Eistlandi og fædd í febrúar 2002. Hún hefði því haldið upp á sextán ára afmælið á miðjum Ólympíuleikunum í Kóreu. Næstu vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022 en þá verður Kelly orðin tvítug. Aðrar íþróttir Eistland Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Kelly Sildaru er fimmtán ára súperstjarna á snjóbrettum og margverðlaunuð frá síðustu stórmótum í sinni grein. Hún er líka komin í hóp þekktustu íþróttamanna Eistlands. Kelly var aðeins nýorðin tólf ára þegar vetrarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Sotsjí í Rússlandi 2014 en ætlaði sér stóra hluti á leikunum í Pyeongchang í febrúar næstkomandi. Hún vann gull á X-leiknum í Aspen 2016 þegar hún var þrettán ára gömul og varð með því yngsti gullverðlaunahafi sögunnar á X-leikunum. Hún vann gullið einnig í ár. Kelly Sildaru er einnig í forystu í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í brekkustíl (slopestyle) á þessu tímabili. Hún fékk fyrst að keppa í heimsmeistarakeppni fullorðinna 27.ágúst síðastliðinn og varð þá heimsmeistari í brekkustíl. Sildaru var því álitin mjög sigurstrangleg á leikunum í Pyeongchang en það verður ekkert af því að hún keppi þar. Kelly sleit krossband við æfingar á Nýja-Sjálandi og verður frá í sex til níu mánuði. Dagens Nyheder segir frá. Kelly Sildaru er frá Eistlandi og fædd í febrúar 2002. Hún hefði því haldið upp á sextán ára afmælið á miðjum Ólympíuleikunum í Kóreu. Næstu vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022 en þá verður Kelly orðin tvítug.
Aðrar íþróttir Eistland Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira