Formaður SFS og bæjarstjóri Vestmannaeyja mættir í Valhöll Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. september 2017 14:28 Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/Vilhelm Jens Garðar Helgason formaður SFS og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum mættu í Valhöll fyrir nokkrum mínútum síðan þar sem fjölmiðlar bíða nú Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Andersen sem enn eru inni á skrifstofum Sjálfstæðisflokksins þó að þingflokksfundi hafi verið slitið fyrir nokkru. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla. Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði né Jens Garðar sæti í miðstjórn flokksins. Hvorki Sigríður né Bjarni hafa viljað láta sjá sig eftir að fundi þingflokksins lauk, en þeir þingmenn flokksins sem fjölmiðlar hafa rætt við segja að þau hafi bæði fullan stuðnings flokksins.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í VestmannaeyjumVísir/EyþórReynt var að hafa samband við bæði Jens Garðar og Elliða við vinnslu fréttarinnar en án árangurs. Þá er Friðjón Friðjónsson almannatengill mættur í Valhöll. Friðjón á sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og er fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Hann hefur áður verið kallaður til á erfiðum tímum hjá flokknum í seinni tíð, eins og þegar Lekamálið bar sem hæst og fjölmiðlar eltust við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þáverandi innanríkisráðherra. Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti með afgerandi meirihluta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í gærkvöldi vegna trúnaðarbrests. Í framhaldinu lýsti Viðreisn því yfir að loknum fundi sínum að réttast væri að boða til kosninga í ljósi stöðunnar sem væri komin upp. Talið er að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra muni tjá sig við fjölmiðla á blaðamannafundi nú síðdegis.Fréttin var uppfærð klukkan 14:51. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15 „Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43 „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Sjá meira
Jens Garðar Helgason formaður SFS og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum mættu í Valhöll fyrir nokkrum mínútum síðan þar sem fjölmiðlar bíða nú Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Andersen sem enn eru inni á skrifstofum Sjálfstæðisflokksins þó að þingflokksfundi hafi verið slitið fyrir nokkru. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla. Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði né Jens Garðar sæti í miðstjórn flokksins. Hvorki Sigríður né Bjarni hafa viljað láta sjá sig eftir að fundi þingflokksins lauk, en þeir þingmenn flokksins sem fjölmiðlar hafa rætt við segja að þau hafi bæði fullan stuðnings flokksins.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í VestmannaeyjumVísir/EyþórReynt var að hafa samband við bæði Jens Garðar og Elliða við vinnslu fréttarinnar en án árangurs. Þá er Friðjón Friðjónsson almannatengill mættur í Valhöll. Friðjón á sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og er fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Hann hefur áður verið kallaður til á erfiðum tímum hjá flokknum í seinni tíð, eins og þegar Lekamálið bar sem hæst og fjölmiðlar eltust við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þáverandi innanríkisráðherra. Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti með afgerandi meirihluta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í gærkvöldi vegna trúnaðarbrests. Í framhaldinu lýsti Viðreisn því yfir að loknum fundi sínum að réttast væri að boða til kosninga í ljósi stöðunnar sem væri komin upp. Talið er að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra muni tjá sig við fjölmiðla á blaðamannafundi nú síðdegis.Fréttin var uppfærð klukkan 14:51.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15 „Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43 „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Sjá meira
Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15
„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44