Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 09:30 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019 í kvöld þegar þær taka á móti Færeyingum á Laugardalsvelli. Anna Rakel Pétursdóttir er eini nýliðinn í landsliðshópnum að þessu sinni og var hún í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í gær, ásamt liðsfélaga sínum hjá Þór/KA, Söndru Maríu Jessen. Arnar var á léttu nótunum og spurði Söndru Maríu hvort nýliðinn gæti eitthvað í fótbolta: „Já, svo sannarlega. Hún er búin að vinna rosalega vel í sínum hlutum síðustu ár og gaman að fylgjast með henni stíga upp. Mér finnst þetta bara verðskuldað hjá henni.“ „Það væri algjörlega magnað að fá að spila með henni [í landsliðinu], ekki bara í Þór/KA. Það yrði frábært,“ sagði Anna Rakel. Viðtalið í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Færeyja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.05. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30 Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019 í kvöld þegar þær taka á móti Færeyingum á Laugardalsvelli. Anna Rakel Pétursdóttir er eini nýliðinn í landsliðshópnum að þessu sinni og var hún í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í gær, ásamt liðsfélaga sínum hjá Þór/KA, Söndru Maríu Jessen. Arnar var á léttu nótunum og spurði Söndru Maríu hvort nýliðinn gæti eitthvað í fótbolta: „Já, svo sannarlega. Hún er búin að vinna rosalega vel í sínum hlutum síðustu ár og gaman að fylgjast með henni stíga upp. Mér finnst þetta bara verðskuldað hjá henni.“ „Það væri algjörlega magnað að fá að spila með henni [í landsliðinu], ekki bara í Þór/KA. Það yrði frábært,“ sagði Anna Rakel. Viðtalið í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Færeyja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.05.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30 Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30
Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00