Ramos: Ekki allir ánægðir með hvað okkur gengur vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2017 12:30 Sergio Ramos var rekinn af velli í uppbótartíma. vísir/getty Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks. Ramos fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma í gær. Þetta var hans átjánda rauða spjald í spænsku úrvalsdeildinni. Ramos segir að fólk öfundi Real Madrid af árangrinum sem liðið hefur náð á undanförnum árum. „Það eru ekki allir sem eru ánægðir með hvað okkur gengur vel en við sofum rólegir á nóttunni,“ sagði Ramos. „Ég held að ákvarðanir séu ekki teknar fyrirfram en stundum þarftu að fylgjast betur með. Kannski leyfa dómarar í Meistaradeild Evrópu og landsleikjum meira. Við ættum að horfa meira til Englands þar sem meira er leyft. Þeir skoða líka meira eftir á og refsa núna fyrir leikaraskap. Þeir gera það betur en við,“ bætti Ramos við. Fyrirliðinn hefur alls fengið 23 rauð spjöld síðan hann gekk í raðir Real Madrid árið 2005. Hann hefur hins vegar aldrei verið rekinn af velli í 143 landsleikjum fyrir Spán. Spænski boltinn Tengdar fréttir Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks. Ramos fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma í gær. Þetta var hans átjánda rauða spjald í spænsku úrvalsdeildinni. Ramos segir að fólk öfundi Real Madrid af árangrinum sem liðið hefur náð á undanförnum árum. „Það eru ekki allir sem eru ánægðir með hvað okkur gengur vel en við sofum rólegir á nóttunni,“ sagði Ramos. „Ég held að ákvarðanir séu ekki teknar fyrirfram en stundum þarftu að fylgjast betur með. Kannski leyfa dómarar í Meistaradeild Evrópu og landsleikjum meira. Við ættum að horfa meira til Englands þar sem meira er leyft. Þeir skoða líka meira eftir á og refsa núna fyrir leikaraskap. Þeir gera það betur en við,“ bætti Ramos við. Fyrirliðinn hefur alls fengið 23 rauð spjöld síðan hann gekk í raðir Real Madrid árið 2005. Hann hefur hins vegar aldrei verið rekinn af velli í 143 landsleikjum fyrir Spán.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15