Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 08:19 Harvey er sagður öflugasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bandaríkin síðastliðin 12 ár. Vísir/Getty Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt. Um er að ræða öflugasta fellibyl sem gengið hefur yfir Bandaríkin í 12 ár. Talið er að honum muni fylgja mikið úrhelli, svartsýnustu spár telja að úrkoman geti orðið um 1000 millimetrar. Í mörgum héröðum er gert ráð fyrir áður óséðum flóðum sem geti verið lífshættuleg. Harvey er fjórða stigs fyllibylur og er áætlað að vindhraði geti náð allt að 60 metrum á sekúndu. Reiknað er með að úbúar Corpus Christi verði einna verst úti og hafa þeir verið hvattir til þess að yfirgefa heimili sín. Bæjarstóri borgarinnar Rockport, skammt frá Corpus Christi, hvatti einnig þá fáu sem enn voru í borginni í gær til að yfirgefa borgina hið snarasta. Það gæti þó reynst þrautin þyngri enda séu í hópi þeirra eldri borgarar sem sitja fastir eftir að hús öldrunarheimilis hrundi hrundi í gærkvöldi. Að sögn BBC hefur björgunarsveitum ekki enn tekist að bjarga þeim úr húsinu. Víða sé þó ekki einu sinni hægt að koma fólki til bjargar, aðstæðurnar séu of hættulegar. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brýnt fyrir íbúum Texas að fylgja skipunum yfirvalda á hverju svæði fyrir sig svo lágmarka megi eigna- og manntjón. Löng bílaröð hefur myndast á þjóðvegum Texas er hundruð þúsunda Texasbúa reyna að flýja hamfarasvæðin. Greg Abott, ríkisstjóri Texas, hefur fram á aukna aðstoð frá alríkisstjórninni en hann reiknar með að tjónið sem Harvey muni valda muni hlaupa á milljörðum bandaríkjadala. Harvey er sagður vera öflugasti fellbylur sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum síðan Wilma dró 87 manns til dauða í Flórídafylki árið 2005. Harvey hefur raskað flugsamgöngum og hefur olíuvinnsla út af ströndum Texas nær algjörlega lamast.Íbúar borga á austurströnd Texas hafa verið hvattir til að yfirgefa heimili sín.Vísir/Getty Veður Tengdar fréttir Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31 Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26 Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt. Um er að ræða öflugasta fellibyl sem gengið hefur yfir Bandaríkin í 12 ár. Talið er að honum muni fylgja mikið úrhelli, svartsýnustu spár telja að úrkoman geti orðið um 1000 millimetrar. Í mörgum héröðum er gert ráð fyrir áður óséðum flóðum sem geti verið lífshættuleg. Harvey er fjórða stigs fyllibylur og er áætlað að vindhraði geti náð allt að 60 metrum á sekúndu. Reiknað er með að úbúar Corpus Christi verði einna verst úti og hafa þeir verið hvattir til þess að yfirgefa heimili sín. Bæjarstóri borgarinnar Rockport, skammt frá Corpus Christi, hvatti einnig þá fáu sem enn voru í borginni í gær til að yfirgefa borgina hið snarasta. Það gæti þó reynst þrautin þyngri enda séu í hópi þeirra eldri borgarar sem sitja fastir eftir að hús öldrunarheimilis hrundi hrundi í gærkvöldi. Að sögn BBC hefur björgunarsveitum ekki enn tekist að bjarga þeim úr húsinu. Víða sé þó ekki einu sinni hægt að koma fólki til bjargar, aðstæðurnar séu of hættulegar. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brýnt fyrir íbúum Texas að fylgja skipunum yfirvalda á hverju svæði fyrir sig svo lágmarka megi eigna- og manntjón. Löng bílaröð hefur myndast á þjóðvegum Texas er hundruð þúsunda Texasbúa reyna að flýja hamfarasvæðin. Greg Abott, ríkisstjóri Texas, hefur fram á aukna aðstoð frá alríkisstjórninni en hann reiknar með að tjónið sem Harvey muni valda muni hlaupa á milljörðum bandaríkjadala. Harvey er sagður vera öflugasti fellbylur sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum síðan Wilma dró 87 manns til dauða í Flórídafylki árið 2005. Harvey hefur raskað flugsamgöngum og hefur olíuvinnsla út af ströndum Texas nær algjörlega lamast.Íbúar borga á austurströnd Texas hafa verið hvattir til að yfirgefa heimili sín.Vísir/Getty
Veður Tengdar fréttir Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31 Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26 Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31
Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26
Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31