Rúnar: Skiptir engu máli hvað ég segi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 07:43 Rúnar með forsetanum Lambrecht þegar hann var ráðinn í fyrra. Vísir/AFP Rúnar Kristinsson, sem var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Lokeren í Belgíu, segir að ákvörðunin hafi komið honum í opna skjöldu. Hann sagði að ákvörðunin hafi verið tekin af einum manni. „Það er bara einn maður sem stjórnar félaginu, hann er forsetinn og hann tekur þessa ákvörðun,“ sagði Rúnar í samtali við mbl.is í gær. Aðeins tveir leikir voru liðnir af nýju tímabili eftir að Rúnari og Arnari Þór Viðarssyni, aðstoðarmanni hans, hafði tekist að bjarga liðinu frá falli síðastliðið vor. Sjá einnig: Rúnar rekinn frá Lokeren „Maðurinn á klúbbinn,“ sagði Rúnar um forsetann Roger Lambrecht. „Hann er orðinn 85 ára og stýrir þessu, og það skiptir engu máli hvað ég segi. Svona er þetta bara, og þetta fær mann aðeins til að hugsa um hvað maður vilji gera í þessu blessaða lífi.“ Ari Freyr Skúlason er leikmaður Lokeren og segir fráleitt að Rúnar hafi verið rekinn eftir tvo leiki, einnig í samtali við mbl.is. „Við vorum bara á æfingu í morgun og allt í góðu. Svo fengum við að vita þetta eftir æfingu, og það er strax kominn nýr þjálfari. Hann er ekkert að skafa af hlutunum, forseti félagsins.“ Fótbolti Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Rúnar Kristinsson, sem var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Lokeren í Belgíu, segir að ákvörðunin hafi komið honum í opna skjöldu. Hann sagði að ákvörðunin hafi verið tekin af einum manni. „Það er bara einn maður sem stjórnar félaginu, hann er forsetinn og hann tekur þessa ákvörðun,“ sagði Rúnar í samtali við mbl.is í gær. Aðeins tveir leikir voru liðnir af nýju tímabili eftir að Rúnari og Arnari Þór Viðarssyni, aðstoðarmanni hans, hafði tekist að bjarga liðinu frá falli síðastliðið vor. Sjá einnig: Rúnar rekinn frá Lokeren „Maðurinn á klúbbinn,“ sagði Rúnar um forsetann Roger Lambrecht. „Hann er orðinn 85 ára og stýrir þessu, og það skiptir engu máli hvað ég segi. Svona er þetta bara, og þetta fær mann aðeins til að hugsa um hvað maður vilji gera í þessu blessaða lífi.“ Ari Freyr Skúlason er leikmaður Lokeren og segir fráleitt að Rúnar hafi verið rekinn eftir tvo leiki, einnig í samtali við mbl.is. „Við vorum bara á æfingu í morgun og allt í góðu. Svo fengum við að vita þetta eftir æfingu, og það er strax kominn nýr þjálfari. Hann er ekkert að skafa af hlutunum, forseti félagsins.“
Fótbolti Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira