Treyjan hans Totti send út í geim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 11:30 Francesco Totti. Vísir/Getty Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins. Ítalski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira