„Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert betra að gera“ Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. júlí 2017 20:29 Hrafn Gunnlaugsson segist eiga eftir að sakna hvannarinnar. Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45
Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08