Úrslitin réðust á Íslandsmótinu í golfi | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 22:25 Heimamaðurinn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í annað sinn. vísir/andri marinó Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan. Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15
Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45
Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15
Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01
Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20