Guardiola ekki búinn að gefast upp á Mbappe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:32 Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Vísir/Getty Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti