Gangnam Style ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2017 11:30 Varð milljarðamæringur á einu lagi. Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira