Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri 16. júlí 2017 14:04 Slökkviliðsmenn frá Selfossi og Hveragerði fóru á staðinn með dælubíla, tankbíla og körfubíla í morgun. Brunavarnir Árnessýslu Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag. Stokkseyrarmálið Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag.
Stokkseyrarmálið Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira