Rudolph: Fæ að heyra það ef ég skila ekki fantasy-stigum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2017 14:30 Kyle Rudolph fann sig vel í Kórnum. Hinn magnaði innherji Minnesota Vikings, Kyle Rudolph, segir það ekki alltaf vera auðvelt að ganga um götur Minneapolis ef hann skilar ekki fantasy-stigum fyrir aðdáendur sína. Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila Fantasy football sem er draumaliðsleikur. Þú velur leikmenn í lið og þeir fá stig fyrir að standa sig vel. „Það er miklu skemmtilegra fyrir mig er ég skila stórum fantasy-tölum en mitt starf snýst samt um meira,“ segir Rudolph í viðtali við Vísi í Kórnum en hann var þar að hjálpa til á æfingu hjá Einherjum fyrr í vikunni. Þessi afar geðþekki drengur virtist njóta þess í botn og var hvers manns hugljúfi. Þessi sjarmi dugar honum samt skammt ef hann skilar lélegum fantasy-tölum. „Þá fæ ég að heyra það. Ég er kannski að labba í bænum eða úti að borða og fólk er í fýlu af því það fékk ekki nógu mörg fantasy-stig frá mér. Það er alltaf fyndið og maður reynir að hlæja að þessu,“ segir Rudolph léttur. „Fantasy-leikirnir eru risastórir í Bandaríkjunum. Fólk hefur ekki lengur eins mikinn metnað fyrir liðunum og er farið að halda með leikmönnum út af þessu í staðinn fyrir að halda með liðum í deildinni.“ Rudolph spilaði mjög vel síðasta vetur. Greip 83 bolta fyrir 840 jördum og skoraði 7 snertimörk. Árið áður greip hann 49 bolta fyrir 495 jördum og 5 snertimörkum. Mikil bæting milli ára en við hverju má búast í vetur. „Vonandi stórum hlutum eins og í fyrra. Starf okkar innherja er að blokka og tækla ásamt því að grípa boltann og skora. Það er mikilvægt að gera báða hluti vel.“ NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. 21. júní 2017 12:00 Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. 21. júní 2017 19:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Hinn magnaði innherji Minnesota Vikings, Kyle Rudolph, segir það ekki alltaf vera auðvelt að ganga um götur Minneapolis ef hann skilar ekki fantasy-stigum fyrir aðdáendur sína. Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila Fantasy football sem er draumaliðsleikur. Þú velur leikmenn í lið og þeir fá stig fyrir að standa sig vel. „Það er miklu skemmtilegra fyrir mig er ég skila stórum fantasy-tölum en mitt starf snýst samt um meira,“ segir Rudolph í viðtali við Vísi í Kórnum en hann var þar að hjálpa til á æfingu hjá Einherjum fyrr í vikunni. Þessi afar geðþekki drengur virtist njóta þess í botn og var hvers manns hugljúfi. Þessi sjarmi dugar honum samt skammt ef hann skilar lélegum fantasy-tölum. „Þá fæ ég að heyra það. Ég er kannski að labba í bænum eða úti að borða og fólk er í fýlu af því það fékk ekki nógu mörg fantasy-stig frá mér. Það er alltaf fyndið og maður reynir að hlæja að þessu,“ segir Rudolph léttur. „Fantasy-leikirnir eru risastórir í Bandaríkjunum. Fólk hefur ekki lengur eins mikinn metnað fyrir liðunum og er farið að halda með leikmönnum út af þessu í staðinn fyrir að halda með liðum í deildinni.“ Rudolph spilaði mjög vel síðasta vetur. Greip 83 bolta fyrir 840 jördum og skoraði 7 snertimörk. Árið áður greip hann 49 bolta fyrir 495 jördum og 5 snertimörkum. Mikil bæting milli ára en við hverju má búast í vetur. „Vonandi stórum hlutum eins og í fyrra. Starf okkar innherja er að blokka og tækla ásamt því að grípa boltann og skora. Það er mikilvægt að gera báða hluti vel.“
NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. 21. júní 2017 12:00 Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. 21. júní 2017 19:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30
Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. 21. júní 2017 12:00
Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. 21. júní 2017 19:00