Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2017 14:00 Daði og Karitas hafa ekki unnið saman áður. Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira