Búist við hlýju veðri í vikunni og síðdegisskúrum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. júní 2017 11:18 Hlýtt verður í veðri en líkur eru á síðdegisskúrum. Vísir/GVA Búist er við ágætis veðri í dag og fyrri hluta vikunnar. Úrkoma verður lítil og talar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, Arnór Tumi Jóhannsson, um að búast megi við mildu skúraveðri af og til eftir hádegi. Skúrir verða helst á suðvestanverðu landinu og telur Arnór að líklega muni einnig verða skúrir norðan heiða. Suðausturland sleppur vel vegna skjóls frá jöklinum en þó gæti orðið hvasst þar. Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur eru ansi svipaðir segir Arnór. Það verði eitthvað um hægan vind úr vestri og skýjað verður suðvestan til.Veðurspána í heild má nálgast hér að neðan og inn á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s. Skúrir austan- og sunnanlands, annars víða bjartviðri. Vestlæg átt á morgun, yfirleitt 3-8. Skýjað með köflum og skúrir, en bjartara veður austantil á landinu. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast vestanlands í dag, en austanlands á morgun.Spá gerð: 25.06.2017 09:01. Gildir til: 27.06.2017 00:00.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Hæg vestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri á köflum, en víða síðdegisskúrir, einkum inn til landsins. Hiti víða 8 til 15 stig.Á föstudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum, en allvíða síðdegiskúrir. Hiti breytist lítið.Á laugardag: Útlit fyrir austlæga átt með vætu á köflum syðst á landinu, en annars úrkomulítið. Áfram milt í veðri.Spá gerð: 25.06.2017 08:05. Gildir til: 02.07.2017 12:00.Hugleiðingar veðurfræðings Loftþrýstingur hefur farið hækkandi á landinu og verður veður með skaplegra móti á landinu í dag, þótt skúrir kunni að falla sunnan- og austanlands. Viðbúið er að sú gula muni sjást í ríku mæli á vesturhelmingi landsins og eitthvað mun sjást til hennar á suðausturhorninu. Vikan framundan verður sennilega pollróleg hvað varðar veður. Það munu ríkja hægir vestanvindar og er þá sem oftast bjartasta veðrið að finna á austurhluta landsins. Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Búist er við ágætis veðri í dag og fyrri hluta vikunnar. Úrkoma verður lítil og talar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, Arnór Tumi Jóhannsson, um að búast megi við mildu skúraveðri af og til eftir hádegi. Skúrir verða helst á suðvestanverðu landinu og telur Arnór að líklega muni einnig verða skúrir norðan heiða. Suðausturland sleppur vel vegna skjóls frá jöklinum en þó gæti orðið hvasst þar. Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur eru ansi svipaðir segir Arnór. Það verði eitthvað um hægan vind úr vestri og skýjað verður suðvestan til.Veðurspána í heild má nálgast hér að neðan og inn á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s. Skúrir austan- og sunnanlands, annars víða bjartviðri. Vestlæg átt á morgun, yfirleitt 3-8. Skýjað með köflum og skúrir, en bjartara veður austantil á landinu. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast vestanlands í dag, en austanlands á morgun.Spá gerð: 25.06.2017 09:01. Gildir til: 27.06.2017 00:00.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Hæg vestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri á köflum, en víða síðdegisskúrir, einkum inn til landsins. Hiti víða 8 til 15 stig.Á föstudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum, en allvíða síðdegiskúrir. Hiti breytist lítið.Á laugardag: Útlit fyrir austlæga átt með vætu á köflum syðst á landinu, en annars úrkomulítið. Áfram milt í veðri.Spá gerð: 25.06.2017 08:05. Gildir til: 02.07.2017 12:00.Hugleiðingar veðurfræðings Loftþrýstingur hefur farið hækkandi á landinu og verður veður með skaplegra móti á landinu í dag, þótt skúrir kunni að falla sunnan- og austanlands. Viðbúið er að sú gula muni sjást í ríku mæli á vesturhelmingi landsins og eitthvað mun sjást til hennar á suðausturhorninu. Vikan framundan verður sennilega pollróleg hvað varðar veður. Það munu ríkja hægir vestanvindar og er þá sem oftast bjartasta veðrið að finna á austurhluta landsins.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira