Benedikt segist vera búinn að læra sína lexíu eftir stóra seðlamálið Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. júní 2017 13:19 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að betra sé að hvetja heldur en að hefta. Vísir/Eyþór Benedikt Jóhannesson, fjármála og efnahagsráðherra, var gestur í Sprengisandi nú fyrir hádegi. Þar var rætt um umdeildar hugmyndir ráðherra að draga úr notkun reiðufjár almennt. Benedikt vitnar niðurstöðu starfshópsins sem komst að því þeir skattar sem ekki eru greiddir séu upp á 80-120 milljarða króna.Segir jákvæðni skipta máli „Stóra markmiðið er baráttan gegn skattsvikum, gegn kennitöluflökkurum, gegn þessum skattaskjólseigendum þannig að við skulum ekki eyða tíma í það sem nefnt var í framhjáhlaupi,“ sagði Benedikt. Benedikt viðurkenndi að hugmyndin hefði ekki farið vel í fólk. „Lexían sem maður lærir af þessu er að það er betra að nálgast hlutina með jákvæðum hætti; með hvötum frekar heldur en bönnum og það meira er í ætt við mína lífsheimspeki. Ég get alveg viðurkennt það að mér þótti þessi tillaga, sem ég sá rétt á undan öðrum, skemmtilega flippuð eða „nörduð“ og ég hugsaði já, það verður einhver umræða um þetta, en mig óraði ekki við að hún yrði svona mikil og ég yrði skúrkurinn með þessum hætti,“ segir Benedikt og nefndi að mögulega hefði verið hægt að fara aðra leið. „Ég held að við hefðum kannski átt að horfa meira á hugmynd sem hópurinn var með líka sem var að opnaðir yrðu ókeypis rafeyrisreikningar í Seðlabankanum sem væru eins og ígildi reiðufjár nema menn gætu notað þetta til greiðslu og þyrftu ekki að borga færslugjöld af þessum innistæðum. Ef menn vilja þetta þá er betra að gera þetta með jákvæðum hætti,“ segir Benedikt og bendir á að svona reikningur gæti verið öruggari en hins vegar væri enginn skyldugur til að nota reikningana.Opna aðgang að fyrirtækjaskrám Áhersla á gegnsæi er mikilvæg að mati Benedikts. „Við erum að stíga fyrsta skrefið núna um áramótin með því að hafa opinn aðgang að firmaskrám. Þetta var tillaga sem Píratar báru fram á Alþingi og ég studdi þá mjög eindregið í því. Ég hef sagt það að ég vil ganga lengra; ég vil horfa líka á ársreikningana og ég vil horfa á hluthafaskrána,“ sagði Benedikt og nefnir að mikið verk sé fyrir höndum. Stj.mál Tengdar fréttir Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. 22. júní 2017 11:53 Þingmaður segir forræðishyggju að taka seðlana úr umferð Seðlabankinn átti ekki fulltrúa í nefnd um að setja skorður við notkun reiðufjár. Samkvæmt lögum hefur bankinn það hlutverk að ákveða hvaða seðlar eru í umferð. Þingmaður gagnrýnir skort á samráði. 23. júní 2017 09:00 Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. 22. júní 2017 11:29 Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. 22. júní 2017 18:58 PR-katastrófa Benedikts Jóhannessonar Jóhannes Þór Skúlason segir kynningarmál fjármálaráðherra í molum. 23. júní 2017 13:45 Benedikt dregur í land með afnám seðlanna Fjármálaráðherra segir þjóðina ekki tilbúna í slíkar aðgerðir. 23. júní 2017 11:02 Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. 23. júní 2017 18:31 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála og efnahagsráðherra, var gestur í Sprengisandi nú fyrir hádegi. Þar var rætt um umdeildar hugmyndir ráðherra að draga úr notkun reiðufjár almennt. Benedikt vitnar niðurstöðu starfshópsins sem komst að því þeir skattar sem ekki eru greiddir séu upp á 80-120 milljarða króna.Segir jákvæðni skipta máli „Stóra markmiðið er baráttan gegn skattsvikum, gegn kennitöluflökkurum, gegn þessum skattaskjólseigendum þannig að við skulum ekki eyða tíma í það sem nefnt var í framhjáhlaupi,“ sagði Benedikt. Benedikt viðurkenndi að hugmyndin hefði ekki farið vel í fólk. „Lexían sem maður lærir af þessu er að það er betra að nálgast hlutina með jákvæðum hætti; með hvötum frekar heldur en bönnum og það meira er í ætt við mína lífsheimspeki. Ég get alveg viðurkennt það að mér þótti þessi tillaga, sem ég sá rétt á undan öðrum, skemmtilega flippuð eða „nörduð“ og ég hugsaði já, það verður einhver umræða um þetta, en mig óraði ekki við að hún yrði svona mikil og ég yrði skúrkurinn með þessum hætti,“ segir Benedikt og nefndi að mögulega hefði verið hægt að fara aðra leið. „Ég held að við hefðum kannski átt að horfa meira á hugmynd sem hópurinn var með líka sem var að opnaðir yrðu ókeypis rafeyrisreikningar í Seðlabankanum sem væru eins og ígildi reiðufjár nema menn gætu notað þetta til greiðslu og þyrftu ekki að borga færslugjöld af þessum innistæðum. Ef menn vilja þetta þá er betra að gera þetta með jákvæðum hætti,“ segir Benedikt og bendir á að svona reikningur gæti verið öruggari en hins vegar væri enginn skyldugur til að nota reikningana.Opna aðgang að fyrirtækjaskrám Áhersla á gegnsæi er mikilvæg að mati Benedikts. „Við erum að stíga fyrsta skrefið núna um áramótin með því að hafa opinn aðgang að firmaskrám. Þetta var tillaga sem Píratar báru fram á Alþingi og ég studdi þá mjög eindregið í því. Ég hef sagt það að ég vil ganga lengra; ég vil horfa líka á ársreikningana og ég vil horfa á hluthafaskrána,“ sagði Benedikt og nefnir að mikið verk sé fyrir höndum.
Stj.mál Tengdar fréttir Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. 22. júní 2017 11:53 Þingmaður segir forræðishyggju að taka seðlana úr umferð Seðlabankinn átti ekki fulltrúa í nefnd um að setja skorður við notkun reiðufjár. Samkvæmt lögum hefur bankinn það hlutverk að ákveða hvaða seðlar eru í umferð. Þingmaður gagnrýnir skort á samráði. 23. júní 2017 09:00 Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. 22. júní 2017 11:29 Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. 22. júní 2017 18:58 PR-katastrófa Benedikts Jóhannessonar Jóhannes Þór Skúlason segir kynningarmál fjármálaráðherra í molum. 23. júní 2017 13:45 Benedikt dregur í land með afnám seðlanna Fjármálaráðherra segir þjóðina ekki tilbúna í slíkar aðgerðir. 23. júní 2017 11:02 Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. 23. júní 2017 18:31 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. 22. júní 2017 11:53
Þingmaður segir forræðishyggju að taka seðlana úr umferð Seðlabankinn átti ekki fulltrúa í nefnd um að setja skorður við notkun reiðufjár. Samkvæmt lögum hefur bankinn það hlutverk að ákveða hvaða seðlar eru í umferð. Þingmaður gagnrýnir skort á samráði. 23. júní 2017 09:00
Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. 22. júní 2017 11:29
Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. 22. júní 2017 18:58
PR-katastrófa Benedikts Jóhannessonar Jóhannes Þór Skúlason segir kynningarmál fjármálaráðherra í molum. 23. júní 2017 13:45
Benedikt dregur í land með afnám seðlanna Fjármálaráðherra segir þjóðina ekki tilbúna í slíkar aðgerðir. 23. júní 2017 11:02
Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. 23. júní 2017 18:31