Druslubókin rauk út Guðný Hrönn skrifar 29. júní 2017 09:30 Það var fjölmennt í útgáfupartíinu. VÍSIR/EYÞÓR Í tilefni útgáfu bókarinnar Ég er drusla var haldið útgáfupartí á þriðjudaginn í KEX hostel. Það var fjölmennt í boðinu þar sem viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið sem hefur að geyma listaverk, teikningar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur um ofbeldismenningu og samfélagið. „Útgáfuboðið gekk ótrúlega vel. Það var stanslaus straumur fólks frá klukkan 18.00 til 21.00,“ segir Hjalti Vigfússon, einn þeirra sem hélt utan um útgáfu bókarinnar. „Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina.„Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.Viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið.VÍSIR/EYÞÓR„Það komu yfir 40 einstaklingar að gerð bókarinnar og allir gáfu vinnu sína. Þeir sem eiga verk í bókinni höfðu ekki séð verk hinna og voru að sjá lokaútkomuna í fyrsta sinn í gær. Það var svo innilega gleðilegt að sjá hvað fólk var ánægt og stolt af því hvernig þetta kemur út. Það er einstakt að finna fyrir öllum þessum samhug og vilja fólks til að breyta samfélaginu til hins betra. Þetta gefur okkur náttúrulega aukna orku til að gera gönguna í sumar að þeirra stærstu til þessa. Druslur eru greinilega hvergi nærri hættar að breyta heiminum,“ útskýrir Hjalti. Þess má geta að Druslugangan í ár verður 29. júlí og allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Druslugöngunnar. Druslugangan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Í tilefni útgáfu bókarinnar Ég er drusla var haldið útgáfupartí á þriðjudaginn í KEX hostel. Það var fjölmennt í boðinu þar sem viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið sem hefur að geyma listaverk, teikningar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur um ofbeldismenningu og samfélagið. „Útgáfuboðið gekk ótrúlega vel. Það var stanslaus straumur fólks frá klukkan 18.00 til 21.00,“ segir Hjalti Vigfússon, einn þeirra sem hélt utan um útgáfu bókarinnar. „Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina.„Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.Viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið.VÍSIR/EYÞÓR„Það komu yfir 40 einstaklingar að gerð bókarinnar og allir gáfu vinnu sína. Þeir sem eiga verk í bókinni höfðu ekki séð verk hinna og voru að sjá lokaútkomuna í fyrsta sinn í gær. Það var svo innilega gleðilegt að sjá hvað fólk var ánægt og stolt af því hvernig þetta kemur út. Það er einstakt að finna fyrir öllum þessum samhug og vilja fólks til að breyta samfélaginu til hins betra. Þetta gefur okkur náttúrulega aukna orku til að gera gönguna í sumar að þeirra stærstu til þessa. Druslur eru greinilega hvergi nærri hættar að breyta heiminum,“ útskýrir Hjalti. Þess má geta að Druslugangan í ár verður 29. júlí og allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Druslugöngunnar.
Druslugangan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira