Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2017 15:00 Lokadagurinn á Solstice. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira