Eva Ágústa fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar Atli Ísleifsson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 17. júní 2017 20:09 Eva Ágústa Aradóttir varð í dag fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar. Hún segir það hafa verið mikinn heiður. Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. Dagskráin var þétt í Hafnarfirði í dag og steig Eva á svið á Þórsplani klukkan 13:30 og las ljóð eftir Bryndísi Björgvinsdóttur. Eva er fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar og var hún alsæl eftir að hún steig af sviðinu. „Vá, það var frábært. Mjög skemmtilegt og mikill heiður að fá að taka þátt í þessu,“ segir Eva sem er Hafnfirðingur í húð og hár. Hún segir það mikil upphefð að fá að fá að vera fjallkona í bænum og stórt skref í réttindabaráttunni. „Og mannréttindi almennt. Að fá að vera kona, burtséð frá því hvernig ég er, hvernig ég lít út, hvernig ég tala. Það er náttúrulega bara frábært og fjallkonan er ímynd íslensku konunnar,“ segir Eva. 17.jún Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. 17. júní 2017 20:00 Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. 17. júní 2017 14:19 Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. 17. júní 2017 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Eva Ágústa Aradóttir varð í dag fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar. Hún segir það hafa verið mikinn heiður. Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. Dagskráin var þétt í Hafnarfirði í dag og steig Eva á svið á Þórsplani klukkan 13:30 og las ljóð eftir Bryndísi Björgvinsdóttur. Eva er fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar og var hún alsæl eftir að hún steig af sviðinu. „Vá, það var frábært. Mjög skemmtilegt og mikill heiður að fá að taka þátt í þessu,“ segir Eva sem er Hafnfirðingur í húð og hár. Hún segir það mikil upphefð að fá að fá að vera fjallkona í bænum og stórt skref í réttindabaráttunni. „Og mannréttindi almennt. Að fá að vera kona, burtséð frá því hvernig ég er, hvernig ég lít út, hvernig ég tala. Það er náttúrulega bara frábært og fjallkonan er ímynd íslensku konunnar,“ segir Eva.
17.jún Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. 17. júní 2017 20:00 Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. 17. júní 2017 14:19 Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. 17. júní 2017 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. 17. júní 2017 20:00
Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. 17. júní 2017 14:19
Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. 17. júní 2017 07:00