Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Atli Ísleifsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júní 2017 08:13 Árásin átt sér stað á London Bridge. Vísir/AFP Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í London Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira