Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 21:15 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. Aron Einar og Jóhann Berg Guðmundsson voru sérfræðingar í setti í tengslum við beina útsendingu Stöðvar 2 Sport frá úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Landsliðsmennirnir fóru yfir úrslitaleikinn og ræddu svo við Ríkharð Óskar Guðnason um leikinn gegn Króatíu á Laugardalsvelli eftir viku. „Við megum ekki tapa þessum leik, það er bara þannig,“ sagði Aron Einar en með sigri jafnar Ísland Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018. „Við erum að fá stórgott lið á Laugardalsvöll sem við erum búnir að gera að ákveðinni gryfju. Þetta er frábært lið með bestu miðju sem ég hef spilað við í landsleik. Þetta verður erfiður leikur en það er allt hægt í þessu.“ Einn af miðjumönnum króatíska landsliðsins, Luka Modric, var meðal bestu manna vallarins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Modric lagði t.a.m. þriðja mark Real Madrid upp fyrir Cristiano Ronaldo. Á bekknum hjá Real Madrid sat svo annar króatískur miðjumaður, Mateo Kovacic. Hinir miðjumennirnir í króatíska hópnum spila með liðum eins og Barcelona, Inter og Fiorentina. Í framlínu Króatíu er svo Mario Mandzukic sem skoraði mark Juventus í úrslitaleiknum í gær. Króatar unnu fyrri leikinn gegn Íslandi í Zagreb með tveimur mörkum gegn engu. Alls hafa þjóðirnar mæst fimm sinnum. Króatar hafa unnið fjóra leiki og einu sinni hefur orðið jafntefli. Markatalan er 11-1, Króatíu í hag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. Aron Einar og Jóhann Berg Guðmundsson voru sérfræðingar í setti í tengslum við beina útsendingu Stöðvar 2 Sport frá úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Landsliðsmennirnir fóru yfir úrslitaleikinn og ræddu svo við Ríkharð Óskar Guðnason um leikinn gegn Króatíu á Laugardalsvelli eftir viku. „Við megum ekki tapa þessum leik, það er bara þannig,“ sagði Aron Einar en með sigri jafnar Ísland Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018. „Við erum að fá stórgott lið á Laugardalsvöll sem við erum búnir að gera að ákveðinni gryfju. Þetta er frábært lið með bestu miðju sem ég hef spilað við í landsleik. Þetta verður erfiður leikur en það er allt hægt í þessu.“ Einn af miðjumönnum króatíska landsliðsins, Luka Modric, var meðal bestu manna vallarins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Modric lagði t.a.m. þriðja mark Real Madrid upp fyrir Cristiano Ronaldo. Á bekknum hjá Real Madrid sat svo annar króatískur miðjumaður, Mateo Kovacic. Hinir miðjumennirnir í króatíska hópnum spila með liðum eins og Barcelona, Inter og Fiorentina. Í framlínu Króatíu er svo Mario Mandzukic sem skoraði mark Juventus í úrslitaleiknum í gær. Króatar unnu fyrri leikinn gegn Íslandi í Zagreb með tveimur mörkum gegn engu. Alls hafa þjóðirnar mæst fimm sinnum. Króatar hafa unnið fjóra leiki og einu sinni hefur orðið jafntefli. Markatalan er 11-1, Króatíu í hag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03
Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23