Ráðist á íslenska stúlku í Búlgaríu Jakob Bjarnar og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 8. júní 2017 08:00 Um var að ræða hóp útskriftanema úr Verzlunarskólanum, en hluta hópsins var tilkynnt um atvikið. Visir/Vilhelm Íslenskri stúlku var nauðgað í Búlgaríu í síðustu viku þar sem hún var með hópi útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. Morgunblaðið greindi frá þessu í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerðist árásin með þeim hætti að stúlkan var numin brott af leigubíl og síðan brotið gegn henni. Árásarmaðurinn er erlendur. Hópurinn var í útskriftaferð sem skipulögð var af ferðaskrifstofunni Tripical og dvaldist hópurinn í Burgas, sem er við strandsvæðið Sunny Beach. Hluta hópsins, sem telur um 230 manns, var tilkynnt um árásina og eftir því sem fréttastofa kemst næst er stúlkan komin aftur til landsins en ferðaskrifstofan gekkst fyrir því að svo gæti orðið þá þegar.Uppfært klukkan 10:15 Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskólans, hafði ekki heyrt um málið þegar Vísir ræddi við hann í gær, sagði hópinn ekki á vegum skólans í þeim skilningi. Um væri að ræða ungt fólk sem væri útskrifað. „Við höfum ekkert um þessa ferð að segja þannig. Enginn starfsmaður skólans er með í ferðinni," sagði Ingi í gær. En lét það jafnframt fylgja sögunni að þau í skólanum reyndu að fylgjast með hópnum og væru í góðum samskiptum við sína fyrrum nemendur. Vísir reyndi ítrekað í allan gærdag að ná tali af þeim yfirlögregluþjónum Grími Grímssyni og Friðriki Smára Björgvinssyni vegna málsins en án árangurs. Vísir ræddi við Styrmi Elí Ingólfsson hjá Tripical í gær og svo aftur í morgun. En Styrmir Elí er jafnframt fyrrverandi formaður nemendafélagsins í Verzlunarskólanum. Hann ítrekaði að stefna fyrirtækisins væri trúnaðar við viðskiptavini og hann gæti ekkert tjáð sig um málsatvik sem sneru að einstökum farþegum. Styrmir Elí sagði þó að engin kæra hafi verið lögð fram vegna neinna mála þar ytra. Ferðin er mjög farin að styttast í annan endann og er von á hópnum til Íslands innan tíðar. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Íslenskri stúlku var nauðgað í Búlgaríu í síðustu viku þar sem hún var með hópi útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. Morgunblaðið greindi frá þessu í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerðist árásin með þeim hætti að stúlkan var numin brott af leigubíl og síðan brotið gegn henni. Árásarmaðurinn er erlendur. Hópurinn var í útskriftaferð sem skipulögð var af ferðaskrifstofunni Tripical og dvaldist hópurinn í Burgas, sem er við strandsvæðið Sunny Beach. Hluta hópsins, sem telur um 230 manns, var tilkynnt um árásina og eftir því sem fréttastofa kemst næst er stúlkan komin aftur til landsins en ferðaskrifstofan gekkst fyrir því að svo gæti orðið þá þegar.Uppfært klukkan 10:15 Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskólans, hafði ekki heyrt um málið þegar Vísir ræddi við hann í gær, sagði hópinn ekki á vegum skólans í þeim skilningi. Um væri að ræða ungt fólk sem væri útskrifað. „Við höfum ekkert um þessa ferð að segja þannig. Enginn starfsmaður skólans er með í ferðinni," sagði Ingi í gær. En lét það jafnframt fylgja sögunni að þau í skólanum reyndu að fylgjast með hópnum og væru í góðum samskiptum við sína fyrrum nemendur. Vísir reyndi ítrekað í allan gærdag að ná tali af þeim yfirlögregluþjónum Grími Grímssyni og Friðriki Smára Björgvinssyni vegna málsins en án árangurs. Vísir ræddi við Styrmi Elí Ingólfsson hjá Tripical í gær og svo aftur í morgun. En Styrmir Elí er jafnframt fyrrverandi formaður nemendafélagsins í Verzlunarskólanum. Hann ítrekaði að stefna fyrirtækisins væri trúnaðar við viðskiptavini og hann gæti ekkert tjáð sig um málsatvik sem sneru að einstökum farþegum. Styrmir Elí sagði þó að engin kæra hafi verið lögð fram vegna neinna mála þar ytra. Ferðin er mjög farin að styttast í annan endann og er von á hópnum til Íslands innan tíðar.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira