Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 07:15 Leikmenn Ástrala stilla sér upp en ekki leikmenn Sádí Arabíu. Vísir/AP Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira