Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 17:30 Saga Traustadóttir er ein af nýliðunum. Mynd/Golfsamband Íslands Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS) Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Sjá meira
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS)
Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Sjá meira