Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Undanfarin ár hefur verið góð stemning í Laugardalnum. vísir/hanna Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni: Secret Solstice Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni:
Secret Solstice Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira