Valsmenn endurtóku leikinn frá 1998 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2017 21:26 Valsmenn urðu Íslandsmeistarar þrátt fyrir að hafa ekki verið með heimavallarrétt í neinu einvígi í úrslitakeppninni. vísir/ernir Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi. Þá fóru Valsmenn í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu. Valsmönnum gekk ekkert sérstaklega vel í Olís-deildinni í vetur og enduðu í 7. sæti hennar. Af þeim sökum voru þeir ekki með heimavallarrétt í neinu einvígi í úrslitakeppninni. Það kom þó ekki að sök því Valur vann sex af sjö útileikjum sínum í úrslitakeppninni og stóð á endanum uppi sem Íslandsmeistari. Það hefur aðeins einu sinni gerst áður að lið sem endar jafn neðarlega og Valsmenn í deildarkeppninni verði Íslandsmeistari. Það sama gerðist árið 1998 þegar Valur varð Íslandsmeistari þrátt fyrir að hafa endað í 7. sæti í deildarkeppninni. Valur vann þá Fram í úrslitaeinvíginu 3-1. Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var aðstoðarþjálfari liðsins fyrir 19 árum. Óskar Bjarni gegndi mikilvægu hlutverki hjá Val tímabilið 1997-98 því þjálfari liðsins, Jón Kristjánsson, var spilaði einnig með því. Líkt og í ár unnu Valsmenn tvöfalt 1998. Þeir unnu Fram í frægum bikarúrslitaleik sem dró dilk á eftir sér. Íslandsmeistaratitilinn í ár er sá fyrsti sem Valur vinnur eftir úrslitakeppni frá 1998. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar 2007 en þá var engin úrslitakeppni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Ísak: Ætla ekki að koma með neinar afsakanir, betra liðið vann einfaldlega "Við náum engum takti í seinni hálfleik og leyfum þeim að stjórna ferðinni,“ segir Ísak Rafnsson, leikmaður FH, eftir tapið gegn Val í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika. Valur vann einvígið 3-2. 21. maí 2017 18:04 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 20-27 | Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla eftir 27-20 sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Valsmenn tryggðu sér titilinn með frábærum seinni hálfleik en staðan í hálfleik var 11-9 fyrir FH. 21. maí 2017 18:45 Anton: Við slátruðum þeim "Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar. 21. maí 2017 18:36 Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu "Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. 21. maí 2017 18:09 Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag. 21. maí 2017 18:24 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi. Þá fóru Valsmenn í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu. Valsmönnum gekk ekkert sérstaklega vel í Olís-deildinni í vetur og enduðu í 7. sæti hennar. Af þeim sökum voru þeir ekki með heimavallarrétt í neinu einvígi í úrslitakeppninni. Það kom þó ekki að sök því Valur vann sex af sjö útileikjum sínum í úrslitakeppninni og stóð á endanum uppi sem Íslandsmeistari. Það hefur aðeins einu sinni gerst áður að lið sem endar jafn neðarlega og Valsmenn í deildarkeppninni verði Íslandsmeistari. Það sama gerðist árið 1998 þegar Valur varð Íslandsmeistari þrátt fyrir að hafa endað í 7. sæti í deildarkeppninni. Valur vann þá Fram í úrslitaeinvíginu 3-1. Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var aðstoðarþjálfari liðsins fyrir 19 árum. Óskar Bjarni gegndi mikilvægu hlutverki hjá Val tímabilið 1997-98 því þjálfari liðsins, Jón Kristjánsson, var spilaði einnig með því. Líkt og í ár unnu Valsmenn tvöfalt 1998. Þeir unnu Fram í frægum bikarúrslitaleik sem dró dilk á eftir sér. Íslandsmeistaratitilinn í ár er sá fyrsti sem Valur vinnur eftir úrslitakeppni frá 1998. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar 2007 en þá var engin úrslitakeppni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ísak: Ætla ekki að koma með neinar afsakanir, betra liðið vann einfaldlega "Við náum engum takti í seinni hálfleik og leyfum þeim að stjórna ferðinni,“ segir Ísak Rafnsson, leikmaður FH, eftir tapið gegn Val í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika. Valur vann einvígið 3-2. 21. maí 2017 18:04 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 20-27 | Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla eftir 27-20 sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Valsmenn tryggðu sér titilinn með frábærum seinni hálfleik en staðan í hálfleik var 11-9 fyrir FH. 21. maí 2017 18:45 Anton: Við slátruðum þeim "Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar. 21. maí 2017 18:36 Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu "Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. 21. maí 2017 18:09 Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag. 21. maí 2017 18:24 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Ísak: Ætla ekki að koma með neinar afsakanir, betra liðið vann einfaldlega "Við náum engum takti í seinni hálfleik og leyfum þeim að stjórna ferðinni,“ segir Ísak Rafnsson, leikmaður FH, eftir tapið gegn Val í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika. Valur vann einvígið 3-2. 21. maí 2017 18:04
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 20-27 | Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla eftir 27-20 sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Valsmenn tryggðu sér titilinn með frábærum seinni hálfleik en staðan í hálfleik var 11-9 fyrir FH. 21. maí 2017 18:45
Anton: Við slátruðum þeim "Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar. 21. maí 2017 18:36
Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu "Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. 21. maí 2017 18:09
Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag. 21. maí 2017 18:24