Ólafur: Lít svo á að þessi heiftúðuga árás hafi mistekist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 10:09 Ólafur Arnarson segir að um sé að ræða árás gegn honum sjálfum og hans æru. Stöð 2 Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni. Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni.
Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12
Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56