Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour