Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour