Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2017 15:05 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hervör Þorvaldsdóttir, Davíð Þór Björgvinsson og Kristbjörg Stephensen. Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira