Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Jamie Redknapp segir að Gylfi Þór Sigurðsson væri fullkominn eftirmaður fyrir Ross Barkley hjá Everton, ákveði félagið að selja þann síðarnefnda í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mail. Gylfi hefur verið þrálátlega orðaður við Everton síðustu vikur og mánuði en félagið mun hafa reynt að fá hann til liðs við sig síðasta sumar, en án árangurs. Gylfi Þór var lykilmaður í liði Swansea sem bjargaði sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi lagði upp annað marka liðsins í 2-0 sigri á Sunderland og er nú kominn með þrettán stoðsendingar alls í vetur. Barkley hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Everton og stjóri liðsins, Ronald Koeman, hefur gefið honum afarkosti - að skrifa undir eða fara í sumar. „Gylfi Sigurðsson væri fullkominn staðgengill [fyrir Barkley]. Hann hefur frábæra sýn og er með þrettán stoðsendingar fyrir Swansea - fimm fleiri en Barkley.“ „Sex af stoðsendingum hans hafa verið á Fernando Llorente sem þýðir að þeir mynda hættulegasta par deildarinnar. Sigurðsson ætti að vera að spila fyrir topplið.“ Gylfi Þór skrifaði undir nýjan samning við Swansea fyrir tímabilið og á enn þrjú ár eftir af honum. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00 Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Jamie Redknapp segir að Gylfi Þór Sigurðsson væri fullkominn eftirmaður fyrir Ross Barkley hjá Everton, ákveði félagið að selja þann síðarnefnda í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mail. Gylfi hefur verið þrálátlega orðaður við Everton síðustu vikur og mánuði en félagið mun hafa reynt að fá hann til liðs við sig síðasta sumar, en án árangurs. Gylfi Þór var lykilmaður í liði Swansea sem bjargaði sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi lagði upp annað marka liðsins í 2-0 sigri á Sunderland og er nú kominn með þrettán stoðsendingar alls í vetur. Barkley hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Everton og stjóri liðsins, Ronald Koeman, hefur gefið honum afarkosti - að skrifa undir eða fara í sumar. „Gylfi Sigurðsson væri fullkominn staðgengill [fyrir Barkley]. Hann hefur frábæra sýn og er með þrettán stoðsendingar fyrir Swansea - fimm fleiri en Barkley.“ „Sex af stoðsendingum hans hafa verið á Fernando Llorente sem þýðir að þeir mynda hættulegasta par deildarinnar. Sigurðsson ætti að vera að spila fyrir topplið.“ Gylfi Þór skrifaði undir nýjan samning við Swansea fyrir tímabilið og á enn þrjú ár eftir af honum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00 Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00
Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15