Trump ræðir við tilvonandi forstjóra FBI Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. maí 2017 22:18 Donald Trump Bandaríkjaforseti. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á morgun hitta þá fjóra einstaklinga sem koma til greina í stöðu forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. James Comey var rekinn úr stöðunni fyrr í þessum mánuði en Trump segist vilja útnefna nýjan forstjóra sem allra fyrst. Mögulegir eftirmenn Comey eru þeir Andrew McCabe, starfandi forstjóri FBI, Frank Keating, fyrrverandi ríkisstjóri Oklahoma, Joe Lieberman fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og Richard McFeely, fyrrum yfirmaður hjá FBI. Trump hefur áður greint frá því að allir þeir sem komi til greina séu framúrskarandi einstaklingar sem séu mjög hæfir til þess að sinna starfinu. Þá vilji hann útnefnda nýjan forstjóra sem fyrst. James Comey hafði gegnt stöðu forstjóra frá árinu 2013 en hann var meðal annars saksóknari. Ákvörðun Trump um að reka hann hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af demókrötum og repúblikönum en forsetinn er sagður hafa rekið Comey vegna rannsóknar hans á tengslum starfsliðs Trump við Rússa. Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Demókratar segjast mögulega reyna að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns, verði sérstakur saksóknari ekki skipaður. 15. maí 2017 15:08 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á morgun hitta þá fjóra einstaklinga sem koma til greina í stöðu forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. James Comey var rekinn úr stöðunni fyrr í þessum mánuði en Trump segist vilja útnefna nýjan forstjóra sem allra fyrst. Mögulegir eftirmenn Comey eru þeir Andrew McCabe, starfandi forstjóri FBI, Frank Keating, fyrrverandi ríkisstjóri Oklahoma, Joe Lieberman fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og Richard McFeely, fyrrum yfirmaður hjá FBI. Trump hefur áður greint frá því að allir þeir sem komi til greina séu framúrskarandi einstaklingar sem séu mjög hæfir til þess að sinna starfinu. Þá vilji hann útnefnda nýjan forstjóra sem fyrst. James Comey hafði gegnt stöðu forstjóra frá árinu 2013 en hann var meðal annars saksóknari. Ákvörðun Trump um að reka hann hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af demókrötum og repúblikönum en forsetinn er sagður hafa rekið Comey vegna rannsóknar hans á tengslum starfsliðs Trump við Rússa.
Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Demókratar segjast mögulega reyna að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns, verði sérstakur saksóknari ekki skipaður. 15. maí 2017 15:08 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Demókratar segjast mögulega reyna að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns, verði sérstakur saksóknari ekki skipaður. 15. maí 2017 15:08
Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43